Afrikiko Global-Iceland Panorama Centre

Afrikiko-Ísland Panorama Centre er fyrir ævintýrasækið fólk sem langar einfaldlega að breyta lífinu sinu og gera eitthvað skemmtilegt, gefandi, ógleymanlegt á framandi slóðum.Okkar stefna er að gera fólkinu kleift sem þurfa mest við aðstoð að halda. Við trúum að fólkinu sem fá góðs af þróunarsamvinnu og mannúðarstarfs getað verið sjálfstætt og sjálfbjargandi. Hjá okkur er hægt að komast til þeirra landa sem stjórnvold Íslands er ekki með þróunarstarfsemi og kynnast nýja heimur og láta gott af sér leiða á sama tíma. Kynntu þér málið endilega og hafðu sambandi við okkur.Markmið okkar er að  samhæfa mannúðarstarfsemi og neyðarkall á allra fátæktustu slóð hvaðanæfa.Það eru margir sem eiga sér ekki málsvara og búa með mikla erfiðleika hvers daglega. Við viljum gefa þeim sem mest þurfa tækifæri til að nýta hæfileika sína og vera sjálfbjargandi.Það er líka markmið okkar að veita bjargir til þeirra einstaklinga sem halloka hafa farið í lífinu, vegna sjúkdóma, fátæktar eða annarra samfélagslegra vandamála og með því stuðla að velferð og sjálfsbjörg þeirra. Á  mörgum stöðum er einfaldlega ekki hægt að fá hjálp á einn eða annan hátt og það er nauðsynlegt fyrir okkur sem þjóð að styðja og styrkja á ýmsan hátt en þekkt hefur fyrir hingað til. Hugmyndarfræði okkar er að vinna að fjölbreyttum verkefnum utanlands og er verkefnavalið metið eftir því hvar þörfin er mest hverju sinni en ávallt í þágu mannkynsins.